Eyþór Franzson Wechner kemur fram á Orgelsumrinu 10. júlí
09.07.2021
Eyþór Franzson Wechner organisti við Blönduóskirkju og nærsveitir, leikur verk eftir Sigurð Sævarsson, Heinrich Scheidemann og Alexandre Guilmant á hádegistónleikum Orgelsumarsins nú á laugardaginn, 10. júlí. Miðasala er í fullum gangi á tix.is en einnig er hægt að kaupa miða við innganginn. Miðaverð er 2000 krónur en ókeypis er fyrir börn, 16 ára...