Skráning í fermingarfræðsluna stendur yfir!
03.06.2021
Skráning í fermingarfræðslu í Hallgrímskirkju stendur yfir.
Fermingarfræðslan er fyrir ungmenni sem fara í 8. bekk í haust. Fræðslan fer fram í kórkjallara kirkjunnar og verður á miðvikudögum. Fræðslan hefst í september.
Skráningin fer fram á heimasíðunni eða HÉR
Hér má sjá fermingarfræðslu...