Turn og listaverk Ólafs Elíassonar
20.05.2021
Ólafur Elíasson og Stúdíó hans í Berlín hafa að ósk sóknarnefndar gert tillögu að listrænni endurhönnun á efstu tveimur turnhæðum Hallgrímskirkju. Ríki, borg og kirkja hafa styrkt verkefnið með því að samþykkja framlög til þess að gera turninn tilbúinn undir listaverk. Það felur í sér fjölþættar framkvæmdir sem ráðist verður í á næstunni og hjálpa...