Tónleikar með kór Clare College frá Cambridge
18.09.2021
Hinn virti kór Clare College frá Cambridge, Bretlandi, er í heimsókn á Íslandi og heldur tónleika, undir stjórn Graham Ross, í Hallgrímskirkju laugardaginn 18. september kl. 17. Kórinn er þekktur fyrir að vera einn fremsti háskólakór heims.
Á efnisskránni eru verk eftir Sigurð Sævarsson, Finzi, Hjálmar H Ragnarsson, Byrd, Snorra S...