Samtal í guðsþjónustu sunnudagsins
06.08.2021
Sunnudaginn 8. ágúst er guðsþjónusta í Hallgrímskirkju kl. 11.00.
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Grétar Einarsson ræða saman út frá guðspjalli dagsins í prédikun.
Organisti er Kjartan Jósefsson Ognibene. Forsöngvarar eru Marteinn Snævarr Sigurðsson, Rósalind Gísladóttir, Ragnar Pétur Jóhannsson og Sara Grímsdóttir.
Í samtalsprédikun verður...