Þræðir
02.04.2021
Í dagljósri kirkjunni á föstudeginum langa. Sólinni langar ekki að skína og altari kirkjunnar er svipt sínu fegursta skarti, ljósastjökum og dúkum. En eins og brynja og skjól er fallegt dimmsvart altarisklæðið sem myndar heild við svartan lit hökuls. Listafallegur fíngerður útsaumurinn úr hör - og gullþræði. Útsaumurinn myndar orð og myndir. ...