Starf kórstjóra auglýst

Hallgri?mskirkja i? Reykjavi?k augly?sir eftir ko?rstjo?ra i? 50% starf.
Krafist er ha?sko?lamenntunar i? kirkjuto?nlist eða ko?rstjo?rn auk reynslu af ko?rstjo?rn.
Aðalverkefni ko?rstjo?rans er að byggja upp og stjo?rna ny?jum KO?R HALLGI?MSKIRKJU.
Ko?rstjo?rinn vinnur i? na?nu samstarfi við organista og presta kirkjunnar og tekur virkan þa?tt i? helgihaldi og to?nlistarli?fi safnaðarins.

Mikil a?hersla er lo?gð a? hæfni i? mannlegum samskiptum. Launagreiðslur miða við launataxta kjarasamnings FI?H.
Umso?knir merktar „Starfsumso?kn“ a?samt pro?fski?rteinum, ferilskra? og kynningarbre?fi sendist til Hallgri?mskirkju v/Hallgri?mstorg, 101 Reykjavi?k, eða a? netfangið bjornsteinar@hallgrimskirkja.is.

Frestur til að skila inn umsóknum rennur út 16. júlí.

Matsnefnd leggur tillo?gu um ra?ðningu fyrir so?knarnefnd. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið sto?rf um miðjan a?gu?st nk. O?llum umso?knum verður svarað.

Na?nari upply?singar veitir Bjo?rn Steinar So?lbergsson organisti i? si?ma 856 1579.