Tvennir tónleikar laugardaginn 24. apríl í Hallgrímskirkju
22.04.2021
Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Jónas Þórir orgelleikari verða með tvenna tónleika í Hallgrímskirkju laugardaginn 24. apríl kl. 14:00 og kl. 16:00.
Hjörleifur Valsson ( 1970) fiðluleikari er í heimsókn á Íslandi þessa dagana en hann býr í Asker, rétt fyrir utan Ósló. Þar er hann sjálfstætt starfandi hljóðfæraleikari auk þess að kenna...