Fögnuður í frelsishöllinni
29.01.2021
Gleðilega hátíð. Það voru kveðjurnar sem hljómuðu þegar prestar Hallgrímskirkju komu á Droplaugarstaði. Það var sannarlega tilefni til gleðilegra ávarpa. Við vorum komin til að halda guðsþjónustu fyrir heimilisfólk og starfsfólk á stórheimilinu við Snorrabrautina. Fólkið á Droplaugarstöðum hefur ekki fengið að hittast vegna heimsfaraldurs og...