Passíusálmar í hádeginu
07.03.2021
Hallgrímur Pétursson var aðalpoppari Íslendinga í þrjár aldir. Hann hefur jafnvel verið kallaður fimmti guðspjallamaðurinn. Passíusálmarnir sem hann samdi hafa verið sungnir og lesnir á föstutímanum fyrir páska. Af því sálmarnir voru fyrir lifendur voru þeir gjarnan lagðir á brjóst látinna. Þeir voru Íslandsguðspjall. Eiga þessir sálmar enn...