Boðunardagur Maríu: Guðsþjónusta, tíðasöngur og tónleikar
19.03.2021
Guðsþjónusta Fyrirlestur Tónleikar Tíðasöngur
Kl.11 Guðsþjónusta og barnastarf á boðunardegi Maríu
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum
Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson.
Barnastarf er í höndum Kristnýjar Rósar Gústafsdóttur og Ragnheiður...