Fréttir

Velkomin í kirkju!

12.02.2021
Guðsþjónusta og barnastarf verður í Hallgrímskirkju sunnudaginn 14. febrúar kl. 11. Hallgrímskirkja hefur verið opin allan COVID-tímann þótt guðsþjónustur og tónleikar hafi fallið niður í nær hálft ár og söfnuðurinn hafi orðið að sætta sig við rafrænt helgihald á netinu eða í sjónvarpi eða hljóðvarpi. En margir hafa þó komið í kirkjuna, sótt í...

Ég í sunnudagaskólann fer

10.02.2021
https://www.youtube.com/watch?v=iMfPP9f_43s

"..og ég vil líkjast Rut"

07.02.2021
Þriðjudaginn 9. febrúar kl. 12.05 halda áfram fræðslufyrirlestrar í Hallgrímskirkju um baráttukonur í Biblíunni.  Þá verður fjallað um Rut sem sagt er frá í samnefndu riti í Biblíunni. Biblían segir okkur hetjusögur, átakasögur og hversdagssögur úr lífi ótal kvenna og Rutarbók í Gamla testamentinu segir eina slíka. Rut var vafalaust "sönn og...

Á Biblíudegi

07.02.2021
Þitt orð er, Guð, vort erfðafé, þann arf vér bestan fengum. Oss liðnum veit til lofs það sé, að ljós við þess vér gengum. Það hreystir hug í neyð, það huggar sál í deyð. Lát börn vor eftir oss það erfa blessað hnoss. Ó, gef það glatist engum. Grundtvig - Sb. 1871 - Helgi Hálfdánarson Sálmur 300 í Sálmabók...

Passíusálmar kl. 12

03.02.2021
Passíusálmar Hallgríms Péturssonar eru víða lesnir á föstunni, t.d. á rás 1 á RÚV, í kirkjum og í heimahúsum. Í Hallgrímskirkju verða sálmarnir lesnir á þessari föstu í hádeginu kl. 12 alla daga nema á laugardögum og þriðjudögum. Passíusálmarnir hafa um aldir verið notaðir af Íslendingum til íhugunar á merkingu krossferils Krists og inntaki...

Baráttukonur í Biblíunni

30.01.2021
Næstkomandi þriðjudag, 2. febrúar, tökum við upp þráðinn hér í Hallgrímskirkju þar sem frá var horfið í október í fræðsluerindum presta Hallgrímskirkju .  En aðstæður vegna Covidfaraldurs setja okkur takmörk enn um sinn svo fræðslunni verður streymt á Facebooksíðu kirkjunnar og hefst kl. 12.05  næsta þriðjudag. Efni fræðslunnar að þessu sinni er...

Kristaltært

30.01.2021
Á röltinu enn og aftur meðfram Elliðaánum.  Ferðalögin okkar eru einfaldari en áður, nær okkur.  Gætum þegið sól og suðræna sanda og sérstaklega  þegar allt er í frostböndum nema hugurinn sem getur farið víða rétt eins og hið rennandi vatn. Tært, kristaltært eins og skírnarvatn í skál.  Náttúran, kirkjan, skírn og hin gegnsæju skil milli himins og...

Fögnuður í frelsishöllinni

29.01.2021
„Gleðilega hátíð.“ Það voru kveðjurnar sem hljómuðu þegar prestar Hallgrímskirkju komu á Droplaugarstaði. Það var sannarlega tilefni til gleðilegra ávarpa. Við vorum komin til að halda guðsþjónustu fyrir heimilisfólk og starfsfólk á stórheimilinu við Snorrabrautina. Fólkið á Droplaugarstöðum hefur ekki fengið að hittast vegna heimsfaraldurs og...

Lifandi vatn

27.01.2021
Hér að neðan er styttur fyrirlestur Sigurðar Árna Þórðarsonar í Hallgrímskirkju um vatn, vatnssókn kvenna í heiminum og samversku konuna sem Jesús talaði við. Lesturinn birtist einnig sem grein í 51. hefti Ritraðar Guðfræðistofnunar og hægt er að nálgast greinina að baki þessari smellu. Lifandi vatn Vatn er þungi kvenna veraldar. Konur og...