Sorgin - skuggi ástarinnar
09.11.2020
Sorg er ekki sjúkdómur heldur einn af þáttum heilbrigðs lífis. Sorg er sársauki sem verður þegar við missum einhvern sem er okkur mikilvægur og við elskum. Dauði, skilnaðir, ósætti, tengslarof og vinslit valda sorg.
Ástin er meginþáttur heilbrigðs lífs. Allir vilja elska en enginn syrgja. Ef við viljum losna við sorg og söknuð ættum við að...