Ástin í Passíusálmunum
27.02.2021
Passíusálmar Hallgríms Péturssonar eru tengdir föstunni, tímanum fyrir páska, enda fjalla sálmarnir um píslargöngu Jesú Krists. Er einhver ást, ástarþema eða ástarsaga í þessum sálmum. Sigurður Árni Þórðarson fjallar um ástina í Passíusálmunum þriðjudaginn 2. mars kl. 12,15 í Suðursal Hallgrímskirkju. Þessari fræðslusamveru verður ekki streymt en...