Englar
24.11.2020
Löng ferð síðustu mánuði. Við þreytumst á langri göngu og nú liggur leiðin inn í aðventuna bráðum og alla stemninguna í kring um jólin. Hugsa þetta meðan ég rölti inn gólfið í Hallgrímskirkju. Tel bekkina í huganum. Þeir rúma hundruði og í huganum verða andlitin ljóslifandi, söfnuður, tónleikagestir eða ferðamenn í brakandi útivistargöllum...