Aftansöngur á aðfangadag á sjónvarpsstöðinni Hringbraut
23.12.2020
Aftansöng frá Hallgrímskirkju verður sjónvarpað á Hringbraut kl. 18 á aðfangadag og endursýndur á tveggja tíma fresti næsta sólarhringinn.
Hér er hlekkur á streymi frá Hringbraut.
Hallgrímskirkja
Aftansöngur
Aðfangadagskvöld 2020
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt
Sr. Sigurði Árna Þórðarsyni og Kristnýju...