Á sunnudaginn kemur 20. des., 4. í aðventu verður Jólaratleikur í kringum Hallgrímskirkju.
Kjörin fjölskylduskemmtun á meðan við bíðum eftir jólunum.
Ratleikurinn stendur yfir frá kl. 11-15 og kirkjan er opin á þeim tíma.
Góða jólaskemmtun og gangi ykkur vel.
https://www.youtube.com/watch?v=Q0NSET0Fn_s