Helgistund frá Hallgrímskirkju og Aðventustund barnanna

06. desember 2020
2. sunnudagur í aðventu:

„Nú kemur heimsins hjálparráð“
Þetta kunnuglega stef aðventunnar sem við bæði heyrum í tónum
og orðum í dag héðan úr Hallgrímskirkju í dag er yfirskrift og efni helgistundarinnar

Við orgelið er Björn Steinar Sólbergsson
Einsöngvari er Ásta Marý Stefánsdóttir.
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur hugleiðingu


Nú kemur heimsins hjálparráð,

helgasta líf í duftið sáð.

Soninn Guðs eina, sannan mann,

sælust María fæða vann.

Hér má einnig sjá samstarfsverkefni kirkna úr Reykjavíkurprófastdæmi vestra sem fundu leiðir til þess að leyfa fjölskyldum að upplifa aðventustund úr kirkjunum heiman frá sér. Það kemur nýr þáttur inn á hverjum sunnudegi á aðventunni.


Guð gefi ykkur gleðiríka aðventu


https://www.youtube.com/watch?v=tFdGG9zFqpI

https://www.youtube.com/watch?v=pCqDiGzqQl8