Boðskapurinn að ofan

10. desember 2020
Af himnum ofan boðskap ber
oss, börnum jarðar, englaher.
Vér fögnum þeirri fregn í trú,
af fögnuð hjartans syngjum nú.

Þetta er upphaf og fyrsta vers sálms Lúthers sem sunginn er um allan heim á jólum. Björn Steinar Sólbergsson lék útsetningu Wilhelm Friedrich Zakhow á orgel Hallgrímskirkju nú í vikunni. Upptakan er að baki þessari smellu. Sálmurinn í flutningi Mótettukórs Hallgrímskirkju í útsetningu Johann Eckhart er að baki þessari smellu.