Langlundargeð
18.10.2020
Búðarferð dagsins, skáskýt mér milli hillna, verð vandræðaleg með grímuklætt andlitið og gufuslegin gleraugun. Afsakandi augnaráð ekki koma nær, við erum að vanda okkur og passa upp á hvert annað, ekki satt.
Teygi mig í hrökkbrauðspakkann og
hugsa um leið Hefði kannski átt að panta á netinu ?
Niðurstaðan er að það er gott að sjá fólk,...