Nakið altari
09.04.2020
Af hverju er allt tekið af altarinu í Hallgrímskirkju á skírdagskvöldi? Af hverju er altarið nakið allt fram á páskamorgun? Ljós kirkjunnar eru slökkt og prestur afskrýðist hökli. Bæn Jesú í Getsemane er íhuguð og slökkt er á altarisljósum. Síðan eru ljósastjakar, bækur, vasar, þerrur og dúkur borin fram, undanfarin ár undir söng en í ár í þögn...