María hver?
29.03.2020
María, drottins móðir kær,
merkir guðs kristni sanna:
Undir krossinum oftast nær
angur og sorg má kanna.
Til hennar lítur þar herrann hýrt,
huggunarorðið sendir dýrt
og forsjón frómra manna.
Þetta er íhugun Hallgríms Péturssonar í 37. passíusálmi um Maríu, móður Jesú. Á þessum sunnudegi föstunnar, þegar níu mánuðir eru til jóla, íhuga...