Í anddyrinu - ný sýning Karlottu Blöndal
06.03.2020
Karlotta Blöndal
Í anddyrinu / Gathering
8. mars. 24. maí. 2020
Myndlistarsýning Karlottu Blöndal, Í anddyrinu, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, sunnudaginn 8. mars 2020 við messulok kl. 12:15.
Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og sýningarstjóri er Rósa Gísladóttir.
Allir eru...