Páskabréfið 2020
12.04.2020
Söfnuður Hallgrímskirkju kæru vinir. Kristur er upprisinn. Kristur er sannarlega upprisinn. Það er erindi og frétt páskadags. Föstudagurinn langi er ekki endir hinnar kristnu sögu heldur áfangi. Jesús Kristur reis upp. Dauðinn dó og lífið lifir.
Það er undarlegur tími þegar við getum ekki á páskum sungið saman fagnaðarsöngva í...