Guðþjónusta á uppstigningardag kl. 11

Guðþjónusta á uppstigningardag, 21. maí kl. 11

Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson.

Í kirkjunni verða tvö aðskilin svæði sem hægt er að ganga inn á beint frá hliðum kirkjuskipsins. Við höldum fjarlægð og reglum almannavarna og tilmælum sóttvarnarlæknis verður fylgt í hvívetna.

Allir velkomnir.