Heimahelgistund Hallgrímskirkju

Í dag 26. apríl klukkan 17 verður heimahelgistund streymt til landsmanna frá Hallgrímskirkju. Hægt er að njóta helgistundarinnar með því að slá á þessa smellu. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja undir stjórn. Harðar Áskelssonar. Prestur Sigurður Árni Þórðarson.

  1. Kórsöngur Ég byrja reisu mín

  2. Ávarp

  3. Vorsálmur 718 Nú heilsar vorsins blíði blær

  4. Biblíulestur

  5. Kórsöngur: Hver á sér fegra föðurland

  6. Íhugun – Ástin í kófinu

  7. Kórsöngur: Smávinir fagrir

  8. Bæn og blessun

  9. Kórsöngur: Gefðu að móðurmálið mitt