Vor í lofti
31.03.2020
Vor í lofti
Það er margt mjög erfitt þessa dagana en mikið var laugardagurinn síðastliðinn yndislegur. Það var gott veður, vor í lofti og fólk, með allavega tveggja metra millibili, útum allan bæ. Það var mjög gleðilegt að sjá sólina, sjá snjóinn bráðna og sjá allt fólkið.
Árið 2020 hefur verið skrítið ár fyrir margar fjölskyldur. Í byrjun...