Erna Kristín talar um líkamsvirðingu
18.02.2020
Miðvikudaginn 19. febrúar, kl. 12 mun Erna Kristín Stefánsdóttir tala um heilagleika líkamns, líkamsvirðingu og sjálfsmynd. Erna Kristín er guðfræðingur og talskona fyrir jákvæða líkamsímynd. Hún er höfundur bókarinnar Fullkomlega ófullkomin og stýrir facebooksíðunni Ernuland.
Í hádeginu á miðvikudögum, 19. febrúar til 25. mars, verða...