Matthías Harðarson leikur á fjórðu tónleikum Orgelsumars 2020 fimmtudaginn 16. júlí kl. 12.30
12.07.2020
Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní 20. ágúst undir heitinu Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2020.
Á tónleikum sumarsins gefst áheyrendum kostur á að heyra 9 íslenska organista, sem starfa við kirkjur víða um land, leika listir sínar í Hallgrímskirkju.
Á...