Krían
01.05.2020
Hægt er að nálgast hugvekjuna í myndbandsformi hér.
Gleðilegt sumar og kærar þakkir fyrir veturinn
Í 104 sálmi Gamla testamentisins stendur:
Lofa þú Drottin, sála mín.
Drottinn, Guð minn, þú ert harla mikill.
Þú þenur út himininn eins og tjalddúk,
.
Þú lést lindir spretta upp í dölunum,
þær streyma milli fjallanna,
þær svala öllum...