Umboðsmaður og ráðherra

10. ágúst 2020
Þegar farið er að skoða nánar notkun orðsins kemur í ljós að starfsheitið ráðsmaður er að hverfa úr máli og lífi fólks. Af hverju skyldi svona merkingarþrungið orð vera að hverfa? Áratugaþróun sem hægt er að kalla siðferðisþreytu. Orðið ráðsmaður er kannski týnt en hlutverkið ekki. Prédikun Sigurðar Árna frá 9. ágúst er að baki þessari smellu.

Mynd: SÁÞ