Guðlaug

02. ágúst 2020
Málefni kristninnar er hin slitsterka miðja samfélags okkar. Kristinn siður er til verndar lífi, fólki og sköpunarverki. Við þurfum ekki lukkuriddara sem eru sérfræðingar í spuna hliðrænna veralda heldur gildi og ábyrgð gagnvart lífi, samfélagi, náttúru sem Guð gerði svo góða. Prédikun Sigurðar Árna 2. ágúst er að baki þessari smellu.

Kennimyndin er tekin af facebook-vef Guðlaugar við Langasand.