Hádegismessur á miðvikudögum 

 

Miðvikudagsmessurnar hefjast aftur á morgun eftir hlé. Nú verða þær á nýjum tíma, í hádeginu og hefjast klukkan 12.

Á morgun, miðvikudaginn 1. júlí, mun sr. Irma Sjöfn þjóna og Kristný Rós Gústafsdóttir flytja hugvekju.

Kaffisopi í Suðursal eftir messu.

Verið velkomin