Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju föstudaginn 17. júli

 

Ása Ólafsdóttir spilar á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju.  Hún hefur verið með verkefni hjá Listhópum Hins hússins sem snýst um að semja tónlist og flytja, m.a. á orgel.  Hún leikur bæði á orgel og gítar á tónleikunum. Ása hefur verið að læra á orgel í MÍT hjá Kára Þormar í tvo vetur og er einnig með miðpróf á píanó.

Tónleikarnir hefjast kl 12:30 og er ókeypis inn