Hér má þriðja þátt af
Aðventustund barnanna.
Notaleg rafræn fjölskyldustund sem býður upp á barnakórsöng, föndur og margt fleira jólalegt.
Aðventustund barnanna er samstarfsverkefni kirkna úr Reykjavíkurprófastdæmi vestra sem fundu leiðir til þess að leyfa fjölskyldum að upplifa aðventustund úr kirkjunum heiman frá sér. Síðasti þátturinn kemur næsta sunnudag.
Njótið vel og Guð gefi ykkur gleðiríka aðventu.