Við kveikjum á englakertinu

20. desember 2020
Í dag er í 4. sunnudagur í aðventu og við kveikjum á englakertinu á aðventukransinum.

Hér má sjá fjórða og síðasta þáttinn af Aðventustund barnanna sem er samstarfsverkefni nokkurra kirkna úr Reykjavíkurprófastdæmi vestra.

Í þættinum má sjá barnakórsöng, biblíusögu, föndur og fleira skemmtilegt og jólalegt.