Þú ert góður og gerir vel "
15.05.2021
Við komum saman í Hallgrímskirkju í guðsþjónustu og barnastarfi kl. 11.00, 16. maí undir yfirskrift orðanna úr 119 sálmi gamla testamentisins þar sem sálmaskáldið ávarpar Guð og segir: Þú ert góður og gerir vel "
Í barnastarfinu verður fjallað um áhyggjuleysi, liljur vallarins og fugla himinsins, fuglagrímur föndraðar og dansað saman.
Í...