150, sóttvarnir og helgihald
16.02.2021
Eftir 7. febrúar 2021 mega allt að 150 manns vera í helgiathöfnum í kirkjum landsins. Helgiathafnir eru ma.a. guðsþjónustur, helgistundir, útfarir og fermingar. Grímuskylda skal virt og nálægðartakmörk. Reglugerðina má nálgast að baki þessari smellu og hún gildir til 3. mars nema annað verði ákveðið. Til að skýra hverjar reglurnar eru og viðmiðin...