Helgihaldið í Hallgrímskirkju

23. apríl 2021
Sunnudaginn 25. apríl verður bænastund kl. 12 í kirkjunni. Ensk guðsþjónusta fellur niður þennan síðasta sunnudag aprílmánaðar. Stefnt er að því að guðsþjónustur hefjist að nýju í Hallgrímskirkju sunnudaginn 2. maí kl. 11. Bænastundir eru alla daga á hádegi frá sunnudegi til fimmtudags, kl. 12. Kirkjan er opin alla daga vikunnar alla daga frá kl. 11 - 15. Verið velkomin.

Mynd SÁÞ þri. 20. apríl 2021.