Tónleikar til heiðurs Hauki Guðlaugssyni
29.10.2021
Þjóðkirkjan heiðrar Hauk Guðlaugsson
Haukur Guðlaugsson, fyrrum söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, varð níræður á árinu, nánar til tekið 5. apríl s.l. Segja má að hann sé lifandi goðsögn í íslenskum kirkjutónlistarheimi og hefur mikill fjöldi tónlistarfólks setið við fótskör hins aldna meistara og lært af honum. Öll þau sem þekkja...