Messa á siðbótardegi 31. október kl.11Tuttugasti og annar sunnudagur eftir

þrenningarhátíð. Siðbótardagurinn

Messa 31. október 2021 kl. 11

Séra Eiríkur Jóhannsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Karlakór Reykjavíkur syngur í messunni undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar

Barnarstarf í kórkjallara: Rósa Hrönn Árnadóttir og Þuríður Helga Ingadóttir