Íslenskt samfélag og Íslam

25. október 2021
Hvernig tökum við á móti múslimum á Íslandi? Hafa múslimar í vestrænum samfélögum einangrast vegna rangrar fjölmenningarstefnu? Um þessi mál verður rætt á þriðjudagsfundi 26. október í Suðursal Hallgrímskirkju. Fundurinn hefst kl. 12,07. Fyrirlestarinn er Halldór Nikulás Lár. Hann heldur fram að við verðum að endurskoða fjölmenningarpólitík til að vestræn og íslenskt samfélag einangri ekki fólk af ekki-kristnum uppruna og átrúnaði heldur tryggja möguleika á skapandi fjölmenningu. Halldór er framkvæmdastjóri Samtalssetursins og hefur lokið mastersprófi í trúarbragðafræði.

Mynd sáþ frá Kaupmannahöfn.