Kvöldkirkjan kallar

26. október 2021
Næsta kvöldkirkja verður í Hallgrímskirkju fimmtudaginn, 28. október, kl. 20-22. Bryndís Jakobsdóttir og Karl James Pestka sjá um tónlistina. Grétar Einarsson, Kristný Rós Gústafsdóttir og sr. Elínborg Sturludóttir sjá um hugleiðingar. Kvöldkirkjan er samstarfsverkefni Dómkirkjunnnar og Hallgrímskirkju. Tónlist, þögn, íhugun og kyrrð er þema kvöldkirkjunnar. Sumir staldra við í nokkrar mínútur og aðrir lengi. Allir velkomnir.