Hermann Þorsteinsson 100
07.09.2021
Hann hefði orðið eitt hundrað ára 7. októer 2021. Hermann Þorsteinsson var afreksmaður í byggingu Hallgrímskirkju. Kirkjan er ekki aðeins verk Guðjóns Samúelssonar, Leifs Breiðfjörð, Sigurbjörns Einarssonar, Jakobs Jónssonar eða Sigurjóns Þ. Árnasonar heldur líka Hermanns Þorsteinssonar. Hann var ekki aðeins sóknarnefndarmaður og formaður...