Orgelsumar - Jónas Þórir
10.08.2021
Jónas Þórir kemur fram á hádegistónleikum Orgelsumarsins næsta laugardag, 14. ágúst. Tónleikarnir hefjast klukkan 12:00 og standa í um 30 mínútur. Gestir eru hvattir til að mæta tímanlega vegna nýrra sóttvarnarreglna en skrá þarf gesti í sæti fyrir tónleikana og getur það tekið nokkrar mínútur.
Hægt er að kaupa miða við innganginn og á...