Velkominn sr. Eiríkur Jóhannsson
20.09.2021
Sr. Eiríkur Jóhannsson þjónar Hallgrímskirkju frá septemberbyrjun til maíloka 2022 en þann tíma verður sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir í námsleyfi. Eftir embættispróf frá HÍ áríð 1989 vígðist Eiríkur til þjónustu í Skinnastaðaprestakalli, Þingeyjarprófastsdæmi. Hann var sóknarprestur í Hrunaprestakalli, Árnesprófastsdæmi, frá 1996 og var um...