Hvað er að gerast í guðfræðinni?
02.10.2021
Á þriðjudagsfundum í október verða fræðslufundir á vegum Hallgrímskirkju um guðfræði og trúarbragðafræði. Fundirnir verða í Suðursal Hallgrímskirkju. Athugið að þeir hefjast kl. 12,07. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson mun reyndar á fyrsta fundinum líka ganga um kirkjuskipið, benda á kirkjutáknin og ræða um þau. Prestar kirkjunnar stýra fundum. Allir...