Miðvikudagsmessa og fimmtudagskyrrðarstund

11. október 2021
Alla miðvikudagsmorgna er messað í Hallgrímskirkju kl. 10,30. Hópur messuþjóna sér um messurnar ásamt prestum kirkjunnar. Á fimmtudögum yfir vetrartímann eru kyrrðarstundir í hádeginu, kl. 12, með orgelleik og íhugun. Organistar og prestar kirkjunnar sjá um þessar stundir. Kyrrðarstund í kirkjunni eflir. Verið velkomin.

Mynd SÁÞ, 5. október, 2021.