Kór Hallgrímskirkju - raddprufur

Raddprufur Kórs Hallgrímskirkju verða í lok jan úar. Gerð er krafa um fyrri kórreynslu og færni í nótnalestri. Þau sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi kórsins vinsamlegast hafi samband við stjórnanda kórsins, sem er Steinar Logi Helgaon, fyrir 23. Janúar 2022. Netfangið er kor@hallgrimskirkja.is