Foreldramorgnar fara í sumarfrí

05. júlí 2022
Fréttir

Foreldramorgnar í Hallgrímskirkju fara í sumarfrí 13. júlí - 3. ágúst. 

Síðasti foreldramorgunin fyrir sumarfrí er á morgun kl. 10-12 í kórkjallara kirkjunnar.

Á morgun verður Pálínuboð og þá mega allir sem vilja koma með eitthvað gómsætt að borða á borðið. 

Foreldramorgnar eru alla miðvikudaga í kórkjallaranum kl. 10-12. Það er alltaf boðið upp á söngstund á foreldramorgnum, það er heitt á könnunni og einhver hressing i boði.