Lespúlt afhent Hallgrímskirkju í minningu Sigurðar Bjarnasonar
19.09.2022
Fréttir
Við fjölskylduguðsþjónustu 18. september var Hallgrímskirkju fært að gjöf fallegt ræðupúlt í minningu Sigurðar Bjarnasonar.Ásu Guðjónsdóttir, ekkja Sigurðar og börn þeirra Margrét Salvör, Guðjón Rúnar og Bjarni afhentu púltið og strax á eftir lásu Ása og Margrét Salvör ritningalestra sunnudagsins.