Aðventu & jólatónleikaröð Hallgrímskirkju 2022
21.11.2022
Fréttir
Aðventu og jólatónleikaröðin hefst með tónleikum Kórs Hallgrímskirkju sunnudaginn 27. nóvember kl. 17 sem bera yfirskriftina BACH Á AÐVENTUNNI.
Öll verkin á tónleikunum eru eftir Johann Sebastian Bach og er aðalverkefnið kantatan Nun komm, der Heiden Heiland BWV 61 fyrir kór, einsöngvara og hljómsveit. Kantatan verður einnig flutt í...