Passíusálmarnir koma út á finnsku og færeysku
14.03.2022
Fréttir
Passíusálmarnir vekja athygli og eru útflutningsvara. Nú er nýrra þýðinga að vænta. Sálmarnir verða gefnir út á færeysku og Tytti Issakanine er að þýða sálmana á finnsku.