Starf prests við Hallgrímsprestakall auglýst
26.05.2023
Fréttir
Biskup Íslands hefur birt auglýsingu um starf prests til þjónustu við Hallgrímsprestakall í Reykjavíkurprófastsdæmi Vestra. Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf 1. október 2023. Auglýsinguna má finna á vef þjóðkirkjunnar, Kirkjan.is