Skráning hafin í fermingarfræðslu í Hallgrímskirkju (börn f. 2011)
14.08.2024
Til barna sem fædd eru 2011, foreldra og forráðafólks,
Í haust hefst fermingarfræðsla í Hallgrímskirkju, ætluð börnum í 8. bekk sem eru að velta fyrir sér eða hafa ákveðið að fermast vorið 2025.
Fermingartímar verða að jafnaði á miðvikudögum kl. 15 og er kennslan samstarfsverkefni prestanna og safnaðanna í Hallgríms- og Dómkirkjusöfnuði.Kennt...