Aðfangadagur í Hallgrímskirkju
28.12.2023
Aðfangadagur var einstaklega fallegur, kalt og frosin jörð en kirkjan okkar fylltist af hlýju og samkennd en yfir 1800 manns sóttu athafnir í Hallgrímskirkju á aðfangadag í ár. Streymt var frá aftansöng og úr miðnæturmessunni og má hér að neðan má finna hlekki á streymin. Meðfylgjandi mynd tók Hrefna Harðardóttir í miðnæturmessunni.Aftansöngur á...