Hallgrímssókn auglýsir laust til umsóknar starf kirkjuvarðar við Hallgrímskirkju.
30.01.2024
Hallgrímssókn auglýsir laust til umsóknar starf kirkjuvarðar við Hallgrímskirkju.
Hallgrímskirkja er stærsta kirkja landsins og einn vinsælasti ferðamannastaður landsins hún er einnig sóknarkirkja með öflugt og mikið helgi- og tónleikahald.
Starfsvið kirkjuvarða er margvíslegt og felst m.a. í umsjón með kirkju og búnaði hennar, undirbúningi...