Jólin hans Hallgríms
01.12.2023
Sýningin Jólin hans Hallgríms hófst í dag, föstudaginn 1. desember, í Hallgrímskirkju með hópi barna úr 3. bekk í Melaskóla.
Baðstofa var gerð fyrir sýninguna í Norðursal Hallgrímskirkju þar sem börnin vitjuðu jóla fortíðar með leikurunum Níels Thibaud Girerd og Pálma Frey Haukssyni. Töfruð var upp jólastemning sem vísaði til sögu eftir...