Fréttir

Jól í Hallgrímskirkju - Christmas in Hallgrímskirkja

20.12.2022
Fréttir
Það er gott að koma í Hallgrímskirkju alla daga. Hallgrímskirkja er þinn staður, líka um jólin. Hér að neðan er yfirlit helgihalds, tónleika og opnunartíma. Turninum er lokað hálftíma fyrir almennan lokunartíma. Athugið að suma helgidaga er aðeins opið í kirkju en ekki í turn.

Húsfyllir á Syngjum jólin inn!

20.12.2022
Fréttir
Það var sannarlega „syngjandi kirkja“ í Hallgrímskirkju á síðasta sunnudag Aðventu á Syngjum jólin inn! Húsfyllir og 100 manna sameinaður kór þriggja kirkna, Hallgrímskirkju, Breiðholtskirkju og Neskirkju auk beggja orgelana fylltu kirkjuna af söng. Þetta er nýr viðburður í tónlistarstarfi Hallgrímskirkju sem án efa verður að mikilvægri hefð í...

SYNGJUM JÓLIN INN!

13.12.2022
Fréttir
SYNGJUM JÓLIN INN! Kórsöngur, almennur söngur og lestrar Sunnudaginn 18. desember kl. 17 verður bryddað upp á nýjung í jólatónleikahaldi Hallgrímskirkju sem nefnist SYNGJUM JÓLIN INN!Að syngja jólin inn er vel þekkt á Englandi og víða á Norðurlöndunum.Þar gefst kirkjugestum kostur á að undirbúa jólahátíðana með því að syngja marga af...

Fjölskylduguðsþjónusta og jólaball sun. 18. des.

12.12.2022
Fréttir
Fjölskylduguðsþjónusta og jólaball á eftir, sunnudaginn 18. des. kl. 11:00.

Foreldramorgnar í Hallgrímskirkju

07.12.2022
Fréttir
Skoðunarferð um kirkjuna

Vel heppnað orgelmaraþon

04.12.2022
Fréttir
Laugardaginn 3. desember s.l. fór fram orgelmaraþon 12 organista til að fagna 30 ára vígsluafmæli Klais orgels Hallgrímskirkju og 200 fæðingarafmæli tónskáldsins César Franck. Maraþonið stóð yfir í 3 klst og streymdu tónleikagestir inn allan tímann og má ætla að yfir 600 manns hafi sótt viðburðinn. Tónleikarnir voru í samstarfi Hallgrímskirkju og...

Yfr 1000 börn í Hallgrímskirkju á aðventunni

01.12.2022
Fréttir
Jólin hans Hallgríms

Þrjátíu ára vígsluafmæli Klais orgels Hallgrímskirkju

30.11.2022
Fréttir
Í tilefni af 30 ára vígsluafmæli Klais orgelsins í Hallgrímskirkju og 200 ára fæðingarafmælis César Franck heiðra 12 organistar minningu eins áhrifamesta tónskálds orgeltónbókmenntanna með heildarflutningi orgelverka tónskáldsins og er þetta í fyrsta skipti á Íslandi að öll orgelverk César Francks eru flutt í heild. Heiðursgestur tónleikanna er...

Roðagyllum heiminn með Soroptimistum

25.11.2022
Fréttir
Hallgrímskirkja mun skarta appelsínugulri lýsingu næstu daga til samstöðu með átaki Soroptimista gegn kynbundnu ofbeldi.