Hátíðlegt á upphafstónleikum Orgelsumars í Hallgrímskirkju
08.07.2024
Frábærir opnunartónleikar Orgelsumars og hátíðleg stemning
Orgelsumar í Hallgrímskirkju er hafið og voru opnunatónleikarnur einstaklega hátíðlegir. Sólin skein skært á organistann. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir opnaði hátíðina og bauð tónleikagesti velkomna með fallegri ræðu og efnisská Kjartans Jósefssonar Ognibene var bæði glæsileg og vel saman...