Ástin, trúin og tilgangur
07.09.2023
Fréttir
Í byrjun nóvember kemur út prédikanasafn dr. Sigurður Árna Þórðarsonar áður sóknarprests í Hallgrímskirkju.
Í ritinu verða 78 prédikanir helstu helgidaga og hátíða ársins. Hallgrímskirkja styður þessa útgáfu.