Sálmafoss og Barnafoss á Menningarnótt í Hallgrímskirkju
22.08.2023
Fréttir
Sálmafoss og Barnafoss á Menningarnótt í Hallgrímskirkju fengu einstaklega frábærar viðtökur. Þúsundir manns komu í kirkjuna milli 14-18 til að fagna nýju sálmabókinni og sálminum í sinni fjölbreyttustu mynd af öllum kynslóðum. Um 200 manns komu fram á Sálmafossi og börnin bjuggu til Barnafoss úr efnisstrimlum sem þau...