Fyrsta kyrrðarstund vetrarins fimmtudaginn 19. september 2024
17.09.2024
Fyrsta kyrrðarstund vetrarins hefst nk. fimmtudag 19. september. Hvern fimmtudag kl. 12 yfir vetrartímann er kyrrðarstund í hádeginu. Organistar kirkjunnar leika tónlist á orgelið og prestar kirkjunnar leiða stutta hugleiðingu. Eftir stundina er boðið upp á létta hádegishressingu í suðursal kirkjunnar.Alþjóðlegur dagur friðar er laugardaginn 21....