Hvað verður fegra fundið? / What can be more perfect?
05.12.2024
Hvað verður fegra fundið? / What can be more perfect?Úrval þess fjölbreytta kveðskapar sem liggur eftir sr. Hallgrím Pétursson, helsta skáld 17. aldar á Íslandi. Tvímálaútgáfa á 50 textum úr verkum skáldsins á ensku og íslensku. Hallgrímur Pétursson er þekktastur fyrir Passíusálma sína en orti kvæði og sálma af öllu tagi. Hér má til dæmis finna...