19.06.2022
Prédikun SÁÞ í Hallgrímskirkju 19. júní 2022.
01.06.2022
Verkið Brynjur eftir Steinunni Þórarinsdóttur verður til sýnis á Hallgrímstorgi í sumar. Verkið er í þrennu lagi og er sett upp í tengslum við Listahátíð í Reykjavík 2022.
20.05.2022
Barnastarfið er komið í sumarfrí.
15.05.2022
Vorhátíð var haldin í dag í Hallgrímskirkju. Fjöldi barna kom í kirkju, fjölskyldur þeirra, þau sem koma venjulega í kirkjuna og nokkrir útlendingar sem vildu njóta guðsþjónustu í kirkjunni.
10.05.2022
Módelkirkja sem fangi hafði gert í fangelsinu á Hólmsheiði var afhent Hallgrímskirkju sunnudaginn 8. maí. Eftir messu var haldið málþing um fangelsi og lífið í og eftir fangavist.