Biðjum um frið
04.10.2024
Biðjum um frið og Bleikur október.Alla mánudaga og föstudaga milli kl. 12.00-12.15 er boðið til bænastundar við kapelluna í Hallgrímskirkju. Kapellan er við Maríugluggann norðanmegin í kirkjunni og eru öll hjartanlega velkomin.Hægt er að koma á framfæri fyrirbænarefnum í síma kirkjunnar, 5101000 eða á netfangið...