29.10.2022
Þriðjudaginn 1.nóvember kl. 12.10 – 13.00 flytur Alda Björk Valdimarsdóttir, prófessor og ljóðskáld erindið:
"Án ástarinnar væri maðurinn einn."
04.10.2022
Dagana 25. sept. til 1. okt. var Orgelkrakkahátíð haldin í Reykjavík.
29.09.2022
Á laugardaginn kemur verður Orgelhátíð barnanna í Hallgrímskirkju.
23.09.2022
Sóknarnefnd Hallgrímskirkju hefur haft forgöngu um að safna fyrir nýjum kirkjuklukkum í Miðgarðakirkju sem verið er að reisa í Grímsey. Kirkjan sem fyrir var brann til grunna að kvöldi 21. septembers 2021. Kirkjuklukkurnar tvær úr bronsi í Miðgarðakirkju bráðnuðu í eldinum þannig að ekkert varð eftir heillegt nema kólfarnir sem eru úr járni. Haustið eftir brunann efndi Hallgrímskirkja til samskota vegna kirkjubyggingar í Grímsey í þremur messum
19.09.2022
Við fjölskylduguðsþjónustu 18. september var Hallgrímskirkju fært að gjöf fallegt ræðupúlt í minningu Sigurðar Bjarnasonar.Ásu Guðjónsdóttir, ekkja Sigurðar og börn þeirra Margrét Salvör, Guðjón Rúnar og Bjarni afhentu púltið og strax á eftir lásu Ása og Margrét Salvör ritningalestra sunnudagsins.