Hallgrímskirkja lýst appelsínugulu
23.01.2025
Hallgrímskirkja verður lýst appelsínugulum lit dagana 22. janúar til 12. febrúar 2025 til að sýna samstöðu með Krafti.
Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur og fer á þessu tímabili í árlega vitundar- og fjáröflunarherferð.
Lífið er núna dagurinn er 30. janúar nk. en tilgangur hans er að minna...