Fréttir

MIKLAR VÆNTINGAR TIL KÓRORGELSINS

21.05.2024
MIKLAR VÆNTINGAR TIL KÓRORGELSINS - Ávarp formanns sóknarnefndar, Einars Karls Haraldssonar,  við hátíðarmessu á Hvítasunnudag 19. maí 2024 Kæri söfnuður, góðir áheyrendur.Þann 27. október næstkomandi eru 350 ár liðin frá andláti Hallgríms Péturssonar.Hallgrímskirkja heiðrar arfleifð skáldsins með fjölbreyttum hætti á yfirstandandi ári undir...

“Allt, sem andardrátt hefur, lofi Drottin. Hallelúja.”

19.05.2024
“Allt, sem andardrátt hefur, lofi Drottin. Hallelúja.” Þetta niðurlag 150. sálms Gamla testamentisins er yfirskrift yfir fáein orð í tilefni að gjöf Hallgrímssafnaðar til kirkjunnar og fólksins sem safnast saman í helgihaldi Hallgrímssafnaðar. Megin hlutverk tónlistarflutnings í helgihaldi er að skapa hughrif með sóknarbörnum og þeim sem...

Frobenius kórorgel Hallgrímskirkju verður helgað í hátíðarmessu á Hvítasunnudag

15.05.2024
Á hvítasunnudag, 19 maí 2024 verður hátíð í Hallgrímskirkju. Frobenius kórorgel kirkjunnar verður helgað í hátíðarmessu kl. 11 eftir gagngera endurbyggingu. Í stórum kirkjum eins og Hallgrímskirkju, þar sem fjarlægðir eru miklar, eru kórorgel afar mikilvæg í helgihaldinu og við athafnir. Við kórorgelið er organistinn nær altarinu og þannig í betra...

Vorhátíð í Hallgrímskirkju sunnudaginn 12. maí kl. 11

09.05.2024
Vorhátíð barnastarfsins í HallgrímskirkjuFjölskylduguðsþjónusta kl. 11 Félagar úr Stúlknakór Reykjavíkur - stjórnandi Margrét PálmadóttirOrgelkrakkar og Guðný EinarsdóttirBænanet og fiskar, grillaðar pylsur, hoppukastali, sápukúlur, krítar, sippubönd og andlitsmálning. Öll velkomin! Hallgrímskirkja – Staður...

Passíusálmarnir á dönsku – útgáfuhóf á sunnudaginn kl. 14

07.05.2024
Passíusálmarnir á dönsku – Útgáfuhóf sunnudaginn 12. maí kl. 14.00 Dönsk þýðing séra Björns heitins Sigurbjörnssonar á Passíusálmum Hallgríms Péturssonar, sem verið hefur ófáanleg í mörg ár, kemur út í veglegri kilju um næstu helgi. Útgáfuhóf verður haldið í Norðursal Hallgrímskirkju sunnudaginn 12. maí nk. kl. 14:00 af þessu tilefni. Útgáfan er...

Orgelandakt á Uppstigningardag

06.05.2024
Orgelandakt á Uppstigningardag kl. 11L'Ascension / Uppstigningin eftir Olivier MessiaenOrgel: Björn Steinar SólbergssonPrestur: Sr. Eiríkur JóhannsonL´Ascension eða uppstigningin eru fjórar hugleiðingar yfir texta uppstigningardags og er eitt af mögnuðustu orgelverkum 20. aldarinnar. Verkið var upphaflega samið fyrir sinfóníuhljómsveit á árunum...

Söngvahátíð barnanna í Hallgrímskirkju var einstaklega glæsileg!

26.04.2024
Söngvahátíð barnanna var haldin í Hallgrímskirkju í gær og var hún glæsileg. Um 200 börn sungu sig inn í hjörtu rúmlega 620 áheyrenda og var gleðin augljóslega mikil meðal barnanna.   Börnin mættu í kirkjuna um morguninn og undirbjuggu tónleikana ásamt stjórnendum sínum og var þeim boðin pizza og djús en einnig fengu öll börnin að...

Skaparinn, jörðin og plastið!

25.04.2024
Skaparinn, jörðin og plastið. Gleðilegan dag umhverfisins og sumar! Það er skemmtilegt að æ fleiri baráttuefni og tilefni eignast sína daga. Frá 1970 varð til “Dagur jarðar”  eða “Earth day”. Hann ber upp á 22. apríl ár hvert. Hér á landi er það Dagur umhverfisins þann 25. apríl og hann ber upp á Sumardaginn fyrsta þetta árið.Hin kristna...

Söngvahátíð barnanna á sumardaginn fyrsta í Hallgrímskirkju

23.04.2024
Á Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl, verður  Söngvahátíð barnanna haldin í Hallgrímskirkju.  Þar munu koma fram um 200 börn með barna- og unglingakórum ásamt stjórnendum úr kirkjum víða að á landinu. Með kórunum leika þeir Davíð Sigurgeirsson á gítar og Ingvar Alfreðsson á píanó. Sérstakur gestur hátíðarinnar verður Íris Rós....